Við lok kjörtímabils

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem nú situr var mynduð þvert á hið pólítíska svið, frá vinstri til hægri. Ríkisstjórnin hafði skýra sýn um uppbyggingu velferðarkerfisins og umbætur á mörgum sviðum sem hefðu það markmið að á Íslandi yrði gott að lifa, fyrir unga sem aldna. Þegar litið er yfir kjörtímabilið sem nú er að renna sitt […]

Saman til framtíðar

Ríkisstjórnin sem nú situr er fyrsta þriggja flokka ríkisstjórnin á Íslandi sem situr heilt kjörtímabil og sú fyrsta til að klára kjörtímabil sitt frá árinu 2013. Stjórnin var mynduð þvert á hið pólitíska litróf með skýra sýn á uppbyggingu og umbætur á fjölmörgum sviðum almannaþjónustunnar. Þar má nefna þessi tíu stóru mál: 1) nýtt og […]

Smánarbletturinn loksins þrifinn

Hernaður og allt sem tengist hernaðarumsvifum hefur gríðarlega mikla mengun og náttúruspjöll í för með sér um allan heim. Veru erlends herliðs á Íslandi fylgdi og fylgir nákvæmlega sami ófögnuður. Það á ekki einungis við um óhóflega eldsneytisnotkun með tilheyrandi útblæstri, heldur trufla hernaðartæki dýralíf og skilja eftir sig gríðarlegt magn hvers kyns eiturefna. Ein […]

Aldrei aftur Hiroshima

6. maí árið 1945 varpaði bandaríski herinn kjarnorkusprengju á japönsku borgina Hiroshima. Þremur dögum síðar var sprengju varpað á borgina Nagasaki. Um 200 þúsund manns dóu á einu augabragði í þessum árásum og enn glímir fólk við eftirköst og veikindi rúmum 75 árum síðar. Í dag eru kjarnorkuveldin orðin níu talsins og hafa yfir að […]

Gamalt fólk má líka velja

Gamalt fólk má líka velja Hvernig skipuleggjum við þjónustu við eldra fólk á næstu áratugum? Munum við geta notað sömu lausnir og áður? Getum við búist við því að þau sem þurfa þjónustu hugsi eins og hafi sömu væntingar til þjónustu og þau sem voru í sömu sporum fyrir 20 árum? Auðvitað eru ekki einföld […]

Hetjurnar okkar

Hugmyndir um staðalmyndir kynjanna eru áþreifanlegar í samfélaginu og ýta undir og viðhalda misrétti. Á þeim byggir líka hetjudýrkun á þekktum einstaklingum af karlkyni eins og tónlistarmönnum, útrásarvíkingum og afreksmönnum í íþróttum, einkum þó fótbolta sem oftar en ekki eru kallaðir „fótboltagoðsagnir“, „knattspyrnuhetjur“ og þó oftast ,,strákarnir okkar.“ . Virðing og samþykki Síðustu daga höfum […]