6. sæti

Álfheiður Ingadóttir

Reykjavík norður

Ritstjóri Náttúrufræðingsins

Af hverju VG? Það sem kallaði mig til liðs við VG þegar hreyfingin var stofnuð var áherslan á náttúruvernd og feminisma og andstaðan gegn Nato og erlendri hersetu. Ég er hreykin af því að vera hluti af þessari hreyfingu og vil leggja mitt af mörkum til að hún megi eflast og styrkjast í kosningunum í haust.

Aðrir frambjóðendur