12. sæti

Bryngeir Arnar Bryngeirsson

Reykjavík suður

 Tóm­stunda- og fé­lags­mála­fræðing­ur og göngu­leiðsögumaður

Ég styð VG af því að hreyfingin ber af þegar kemur að félagslegu réttlæti og umhverfisvernd. Á tímum gríðarlegra breytinga á loftslagi og á vinnumarkaði er ekkert annað í boði en að velja ábyrgt og dugandi fólk til að standa vaktina í brúnni. Sjálfur er ég í framboði til að leggja mitt af mörkum í þeirri vinnu sem framundan er.

Þrjú helstu baráttumál? Umhverfismál, samgöngumál og réttlátara samfélag.

Aðrir frambjóðendur