3. sæti

Daníel E. Arnarson

Reykjavík Suður

Framkvæmdarstjóri Samtakanna ’78

Af hverju VG? Það sem heillaði mig fyrst við VG var fólkið sem þar vinnur. Ég dáðist að vandvirkninni, vinnuseminni og ástríðunni fyrir málefnunum.

Þrjú helstu baráttumál? Að Ísland verði leiðandi í mannréttindamálum, mannúðlegri meðferð fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og jafnara skattkerfi – hærri skattar á eignafólk.

Aðrir frambjóðendur