3. sæti

Eva Dögg Davíðsdóttir

Reykjavík norður

Doktorsnemi í umhverfis og þróunarfræði

Af hverju VG? Vegna þess að stefna VG endurspeglar mín grunngildi og er eini flokkurinn sem ég treysti til að leiða okkur áfram í baráttunni gegn loftslagsváni.

Þrjú helstu baráttumál? 1. Loftslagsmálin eru grundvöllur allrar stefnumótunar, við þurfum að hraða grænum, réttlátum umskiptum og trappa niður losun. 2. Fátækt og vaxandi ójöfnuður, sérstaklega hjá börnum og yngra fólki. 3. Verndun okkar einstöku víðerna og endurheimt votlenda

Aðrir frambjóðendur