22. sæti

Guðrún Ágústsdóttir

Reykjavík norður

Fyrrverandi forseti borgarstjórnar

Aldur og fyrri störf: 74. Fyrrverandi forseti borgarstjórnar og ráðgjafi hjá Landssambandi eldri borgara 

Af hverju VG? Fyrir feminista og umhverfisverndarsinna er auðvitað langbest að vera í VG. Þau skref sem stigin hafa verið í þessum málaflokkum á kjörtímabilinu eru stór og mikilvæg. Ég nefni sem dæmi sjálfsákvörðunarrétt kvenna yfir eigin líkama og 12 mánaða fæðingaraorlof skipt milli foreldra. 

Aðrir frambjóðendur