14. sæti

Gunnar Hersveinn Sigursteinsson

Reykjavík norður

Rithöfundur

Af hverju VG? Ég vil vinna að verndun og varðveislu þeirra gæða sem búa í lýðræðinu fremur en að ganga á auðlindir. VG er góður vettvangur fyrir fólk sem vill taka þátt í baráttunni fyrir betra samfélagi.

Þrjú helstu baráttumál? Umhverfi, lýðræði og menning til að vernda, styrkja og skapa.

Aðrir frambjóðendur