16. sæti

Gústav Adolf Bergmann

Reykjavík norður

Doktorsnemi í heimspeki

Ég er doktorsnemi í heimspeki, stundakennari við Háskóla Íslands og formaður Vinstri Grænna í Reykjavík. Ég býð mig fram fyrir hönd Vinstri grænna því ég hef trú á því að Vinstri græn séu lykillinn að betra samfélagi á Íslandi. Vinstri græn er hreyfing full af fólki sem brennur fyrir jöfnuði, femínísma og umhverfisvernd. Hún er hreyfing sem bæði getur og þorir í sinni baráttu og ég er stoltur að tilheyra þeirri baráttu.

Aðrir frambjóðendur