11. sæti

Jón M. Ívarsson

Reykjavík norður

Rithöfundur

Af hverju VG? Hjarta mitt hefur alltaf slegið vinstra megin á sviði stjórnmálanna og stefna VG fellur best að mínum lífsviðhorfum sem eru að hlynna að þeim sem minna mega sín, vinna að framþróun landsins án þess að ganga á auðlindir þess og stilla einkaframtaki og þar með einkagróða í hóf. 

Þrjú helstu baráttumál:  Vinstri stjórn, ný stjórnarskrá og hálendisþjóðgarður. 

Aðrir frambjóðendur