11. sæti

Jónína Riedel

Reykjavík suður

Félagsfræðingur

Af hverju VG? 

Femínismi, umhverfismál, félagslegt réttlæti og jöfnuður eru að mína mati mikilvægustu stólpar samfélagsins.  Ég hef kynnst bæði fólkinu í hreyfingunni og starfi hennar síðustu tvö ár og treysti þeim helst til að standa vörð um þessa stólpa. Það eru verkefni sem mig langar að taka þátt í að gera að veruleika.

Þrjú helstu baráttumál: 

Jöfn tækifæri fólks innan mennta- og heilbrigðiskerfisins, lýðheilsa og loftslagsvá.

Aðrir frambjóðendur