19. sæti

Ragnar Gauti Hauksson

Reykjavík norður

Samgönguverkfræðingur

Af hverju VG? Umhverfismál er mikilvægasti málaflokkurinn og ég tel að VG séu leiðandi í þeim 

Þrjú helstu baráttumál? Fleiri hjólastígar, hærri skattar á mengandi bíla og grænkeramatur handa öllum börnum í leik og grunnskóla landsins sem óska þess.

Aðrir frambjóðendur