4. sæti

René Biasone

Reykjavík norður

Sér­fræðing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un

Af hverju VG? Ég hef verið í hreyfingunni í meira en 12 ár og hef kynnst yndislegu fólki sem hefur tileinkað stórum hluta af lífi sínu til að vinna í sjálfboðaliðavinnu fyrir réttlæti og réttindum almennings, með áherslu á hin efnaminni. Og þess vegna er ég stoltur að vera í þessari hreyfingu og treysti VG best til að halda áfram að vinna í þágu þjóðarinnar.

Þrjú helstu baráttumál?  Mannréttindi, náttúruvernd, frið.

Aðrir frambjóðendur