18. sæti

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

Reykjavík norður

Leik- og söngkona

Af hverju VG? Ég treysti VG best fyrir hagsmunum þjóðarinnar hvað varðar umhverfismál, menntun, menningu og jafnrétti. Svandís og Katrín hafa báðar staðið sig vel í heimsfaraldinum og verið málefnalegar, heiðarlegar og réttsýnar konur sem hlusta á aðra. Guðmundur er einnig mikilvægur í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu með sína þekkingu og reynslu í umhverfismálum.  Ég vil að Katrín Jakobsdóttir fái umboð til að mynda næstu ríkisstjórn.

Þrjú helstu baráttumál? Umhverfismál, menntamál og jafnrétti. 

Aðrir frambjóðendur