13. sæti

Sigrún Alba Sigurðardóttir

Reykjavík suður

Menningarfræðingur

Af hverju VG? Ég vil vinna að því að skapa gott og réttlátt samfélag fyrir alla íbúa á Íslandi, bæði nú og til framtíðar, og huga að sama tíma að stöðu og ábyrgð Íslands í alþjóðlegu samhengi. Þess vegna er ég í VG.  

Þrjú helstu baráttumál?  

  • Að umhverfisvernd verði sjálfsagður hluti af daglegu lífi fólks og rekstri fyrirtækja og stofnanna.  
  • Efla góða og fjölbreytta menntun og aðgengi að henni á öllum skólastigum. 
  • Að Íslandi verði til fyrirmyndar hvað varðar mannúðlega móttöku flóttafólks. 

Aðrir frambjóðendur