21. sæti

Sjöfn Ingólfsdóttir

Reykjavík suður

Fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

Ég lagði leið mína fljótlega inn í Alþýðubandalagið þegar ég flutti til Reykjavíkur og starfaði þar nokkuð þegar ég hafði tíma frá vinnu. Ég gekk svo í VG rétt eftir stofnun hreyfingarinnar og aldrei séð eftir því.  Þar hef ég eignast góða vini og samherja. 

Þrjú helstu baráttumál: Velferðarmál, jafnréttismál í víðum skilningi  og umhverfismál.

Aðrir frambjóðendur