21. sæti

Steinar Harðarson

Reykjavík norður

Vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri

Ég starfa í VG af því ég er sannfærður um að meginstefnumál hreyfingarinnar eru réttlát, sanngjörn og bæta samfélag okkar.

Megin baráttumálin eru:

Aukinn  jöfnuður

Aukinn félagslegur stuðningur við þá sem lökust kjör hafa

Breytingar á stjórnarskrá Íslands

Aðrir frambjóðendur