2. sæti

Steinunn Þóra Árnadóttir

Reykjavík norður

Alþingiskona

Af hverju VG? Af því að hreyfingin berst fyrir félagslegu réttlæti og sanngjörnu samfélagi fyrir okkur öll, bæði hér heima og alþjóðlega

Þrjú helstu baráttumál? Jöfn tækifæri óháð bakgrunni, náttúruvernd og sjálfbærni, friðsamlegar lausnir – hernaður eykur vandamál en leysir þau ekki.

Aðrir frambjóðendur